Pingdom Check

Copenhagen Airport, Kastrup (CPH)

Um flugvöllinn

Heimilisfang flugvallar: Copenhagen Airport, Kastrup, Copenhagen

Kaupmannahafnar-flugvöllur er í bænum Kastrup sem er 8 km (5 mílur) suðaustur af miðborg Kaupmannahafnar. Flugvöllurinn er aðalflugvöllur Skandinavíu og er jafnframt aðaltengiflugvöllur Skandinavíu til áfangastaða víðs vegar um heim.

Icelandair á Kastrup-flugvelli

Flugstöð (terminal): T2
Umboðsaðili: Aviator
Innritun opnar: Almenn innritun sem og bag drop innritun er opin frá 03:00 – 22:00 alla daga
Innritun lokar: 45 mínútum fyrir brottför
Hliðið lokar: 15 mínútum fyrir brottför
Hraðleið í gegnum öryggisleit: Í boði

Sjálfsinnritunarvélar á flugvelli eru opnar fyrir viðskiptavini Icelandair.

Upplýsingar um betri stofu

Öllum Saga Premium Flex farþegum og Saga Gold korthöfum er í boði:

  • SAS-setustofan sem er staðsett í flugstöð 3  
  • Aviator-setustofan sem er staðsett í flugstöð 2. Opnunartími: 05:00-20:30.