Edinburgh Airport (EDI)
Um flugvöllinn - Edinburgh Airport
Vefsíða:  https://www.edinburghairport.com/
Heimilisfang flugvallar: Edinburgh EH12 9DN, United Kingdom
Flugvöllurinn í Edinborg er staðsettur í Ingliston-hverfinu. Hann er um það bil 13 km vestan við miðborgina og sá fjölfarnasti í Skotlandi miðað við farþegafjölda.
Icelandair á Edinburgh Airport
Flugstöð (terminal): Main terminal 
Umboðsaðili:  Menzies Aviation
Innritun opnar: 2.5 klst fyrir brottför
Innritun lokar: 45 mínútum fyrir brottför
Hliðið lokar: 15 mínútum fyrir brottför
Hraðleið í gegnum öryggisleit: Í boði 
Upplýsingar um betri stofu
Plaza Premium
Staðsetning: Á 2. hæð, möguleiki að fara upp stigann eða í lyftuna nálægt hliði 16.