Pingdom Check

Gothenburg Landvetter Airport (GOT)

Um flugvöllinn - Gothenburg Landvetter Airport

Heimilisfang flugvallar: Gothenburg Landvetter Airport, 438 80 Landvetter, Sweden

Göteborg Landvetter flugvöllur, einnig kallaður Gothenburg Landvetter Airport, er alþjóðaflugvöllur sem þjónustar Gautaborgarsvæðið í Svíþjóð. Hann er ca. 20 km suðaustur af Gautaborg.

Icelandair á Gothenburg Landvetter Airport

Flugstöð (terminal): Main International Terminal
Umboðsaðili: Aviator
Innritun opnar: 2 klst. fyrir brottför
Innritun lokar: 45 mínútum fyrir brottför
Hliðið lokar: 15 mínútum fyrir brottför
Hraðleið í gegnum öryggisleit: Ekki í boði

Upplýsingar um betri stofu

SAS Lounge