Pingdom Check

Istanbul Airport (IST)

Um flugvöllinn - Istanbul Airport

Heimilisfang flugvallar: Tayakadın, Terminal Caddesi No:1, 34283 Arnavutköy/İstanbul, Türkiye

Istanbul Airport er sá stærri af tveimur alþjóðlegum flugvöllum sem þjóna Istanbúl í Tyrklandi. Hann er staðsettur í Arnavutköy hverfinu, Evrópumegin í borginni. Hann er stærsti flugvöllur Tyrklands og annar fjölfarnasti flugvöllur Evrópu, auk þess að vera annar fjölfarnasti flugvöllurinn í Mið-Austurlöndum.

Icelandair á Istanbul Airport

Flugstöð (terminal): International terminal
Umboðsaðili: TGS
Innritun opnar: 3 klst. fyrir brottför
Innritun lokar: 45 klst. fyrir brottför
Hliðið lokar: 10 mín. fyrir brottför
Hraðleið í gegnum öryggisleit: Í boði

Upplýsingar um betri stofu

Miles&Smiles Lounge 

Staðsetning: Vinstra megin eftir öryggisleitina, nálægt hliði C.

Athugaðu að Saga Gold og Saga Silver aðild veitir ekki aðgang að setustofunni eins og sakir standa.