Pingdom Check

Malaga–Costa del Sol Airport (AGP)

Um flugvöllinn - Malaga–Costa del Sol Airport

Heimilisfang flugvallar: Av. del Comandante García Morato, s/n, Churriana, 29004, Málaga, Spain

Malaga–Costa del Sol-flugvöllurinn er mikilvægur fyrir spænska ferðaþjónustu þar sem hann er aðal-alþjóðaflugvöllurinn sem þjónustar Costa del Sol. Hann er um 10 km (6 mílur) suðvestur af Malaga og 7 km (4 mílur) norður af Torremolinos.

Icelandair á Malaga–Costa del Sol Airport

Flugstöð (terminal): 3
Umboðsaðili: Ground Force
Innritun opnar: 3 klst. fyrir brottför
Innritun lokar: 45 mínútum fyrir brottför
Hliðið lokar: 10 mínútum fyrir brottför
Hraðleið í gegnum öryggisleit: Í boði

Upplýsingar um betri stofu

Sala VIP

Staðsetning: eftir öryggisleitina, á 2. hæð fyrir aftan „Malaga Duty Free“ verslunina, nær hliði D.