Pingdom Check

Munich Airport (MUC)

Um flugvöllinn

Heimilisfang flugvallar: Nordallee 25, 85356 München-Flughafen

Icelandair á flugvellinum í München

Flugstöð (terminal): T1
Umboðsaðili: AHS
Innritun opnar: 3 klst. fyrir brottför
Innritun lokar: 45 mínútum fyrir brottför fyrir farþega sem eru að ferðast með farangur og 35 mínútum fyrir brottför fyrir farþega sem eru með handfarangur
Hliðið lokar: 15 mínútum fyrir brottför
Hraðleið í gegnum öryggisleit: Í boði

Upplýsingar um betri stofu

Airport Lounge Europe, Terminal 1, Module D