Pingdom Check

Newark Liberty International Airport (EWR)

Um flugvöllinn

Heimilisfang flugvallar: 3 Brewster Rd, Newark, NJ 07114

Newark flugvöllur er staðsettur um 24 km suðvestur af miðborg Manhattan.

Icelandair á Newark Liberty International Airport

Flugstöð (terminal): Terminal B
Umboðsaðili: Worldwide Flight Services
Innritun opnar: 3,5 klst. fyrir brottför
Innritun lokar: 1 klst. fyrir brottför
Hliðið lokar: 15 mínútum fyrir brottför
Hraðleið í gegnum öryggisleit: Ekki í boði

Upplýsingar um betri stofu

Lufthansa Lounge. Athugið að lágmarksaldur er 21 árs, nema í fylgd með foreldri, forráðamanni eða maka sem er 21 árs eða eldri. Aðgangur er  innifalinn aðeins í Saga Premium Flex fargjaldi; Saga Gold og Saga Silver aðild veitir ekki aðgang að setustofunni.