Qaqortoq Airport (JJU)
Um flugvöllinn - Qaqortoq Airport
Vefsíða: https://www.airports.gl/en/
Heimilisfang flugvallar: Qaqortoq, South Greenland
Qaqortoq-flugvöllur (JJU) er nýr flugvöllur á Suður-Grænlandi.
Áætluð opnun er í apríl 2026 og við hefjum flug þangað í júní.
Við munum fljúga fjórum sinnum í viku til Qaqortoq og í staðinn hætta flugi til Narsarsuaq (UAK).
Icelandair á Qaqortoq Airport
Flugstöð (terminal): Main terminal
Umboðsaðili: tbc
Innritun opnar: tbc
Innritun lokar: tbc
Hliðið lokar: tbc
Hraðleið í gegnum öryggisleit: tbc
Upplýsingar um betri stofu
tbc