Fararstjórar Icelandair VITA á Tenerife eru Elín G. Sigurðardóttir og Birna Böðvarsdóttir
Þjónustusími fararstjóra er: 0034 619 994 764
Hann er opinn virka daga frá kl. 10:00 til 17:00 en fyrir neyðartilfelli má hringja hvenær sem er.
Góð regla er að skrifa niður númerið hjá sér eða setja í farsímann.
Einnig er hægt er að senda okkur tölvupóst á: [email protected] eða skilaboð í gegnum facebook síðu okkar: Tenerife með Icelandair VITA.
Viðtalstímar fararstjóra eru á miðvikudögum í allan vetur.
Einnig má nota þjónustusíma fararstjóra: 0034 619 994 764, senda tölvupóst á [email protected] eða senda skilaboð í gegnum Facebook síðuna “Tenerife með Icelandair VITA“.
Farþegar á þeim hótelum þar sem ekki eru auglýstir viðtalstímar geta haft samband við okkur og við finnum tíma til að hittast.
Staðsetning viðtalstíma er í gestamóttöku hótelanna.
Frá 1. júní til 30. september eru ekki viðtalstímar á hótelum en ítrekum að alltaf er hægt að hafa samband við okkur og við finnum tíma til að hittast.
Sjá tímasetningar hér fyrir neðan:
Einstök veðursæld og góð aðstaða
Læknar, tannlæknar, lögreglan o.fl.
Ströndin, þjórfé, kranavatnið o.fl.
Strætisvagnar, leigubílar, rafskutlur
Skemmtigarðar, markaðir, sjávarsport
Gönguferðir, sýningar, skoðunarferðir
Reglur og skilmálar