Pingdom Check

EM í handbolta karla fer fram í Danmörku, Noregi og Svíþjóð í janúar 2026 og sem stoltur styrktaraðili íslenska landsliðsins erum við að sjálfsögðu byrjuð að hita upp. Allir leikirnir í forriðli fara fram á Kristianstad Arena í Svíþjóð, og því auðvelt að koma sér á völlinn frá flugvellinum í Kaupmannahöfn.

Kynntu þér það flug sem við bjóðum upp á til Kaupmannahafnar í kringum riðlakeppnina og nældu þér í flug á besta verðinu.

Flug til Kaupmannahafnar

Við fljúgum 3-4 sinnum á dag til Köben og því leikur einn að finna rétta flugið. Þú getur skoðað flugáætlun okkar og fundið flugið fyrir þann leik sem þig langar að fara á í riðlakeppninni.

Sjá flugáætlun

Komdu þér á völlinn

Það er auðvelt að komast á alla leið á völlinn frá aðallestarstöð Kaupmannahafnar.

  • Kaupmannahöfn → Kristianstad: ca. 2:30 klukkustundir
  • Kaupmannahöfn → Malmö: ca. 40 mínútur
  • Kaupmannahöfn → Herning: ca. 3:30 – 4 klukkustundir

Leikjadagskrá íslenska liðsins

Leikdagar og -tímar fyrir íslenska landsliðið hafa verið staðfestir. Ísland er í forriðli með Póllandi, Unverjalandi og Ítalíu og fara leikirnir fram á svæðum L, K og J á Kristianstad Arena. Svo bíðum við auðvitað spennt eftir framhaldinu og að sjá okkar menn í milliriðli í Malmö!

StaðurDagsetningLiðKlukkan
Kristianstadfös, 16. janúarÍsland - Ítalía18:00
Kristianstadsun, 18. janúarPólland - Ísland18:00
Kristianstadþri, 20. janúarUngverjaland - Ísland20:30

Milliriðill

StaðurDagsetningLiðKlukkan
Malmöfös, 23. janúar— — 
Malmösun, 25. janúar— — 
Malmöþri, 27. janúar— — 
Malmömið, 28. janúar— — 
Herningfös, 30. janúar— — 
Herningsun, 1. febrúar—