Það er upplagt að hefja ferðalagið um Austurland með flugi til Hafnar og bílaleigubíl. Hægt er að heimsækja marga spennandi áfangastaði, til dæmis Djúpavog og Breiðdalsvík. Austurlandið hefur aldrei verið aðgengilegra.
Í boði eru pakkaferðir: Flug og bíll
- Bíl skal skilað á sama stað og sama tíma og hann er tekinn annars leggst á aukagjald sem nemur einum sólarhring.
- Í boði er að bæta við hótelgistingu í bókunarferlinu
- Saga Club félagar geta nú notað hvaða upphæð sem er af Vildarpunktum þegar kemur að því að greiða fyrir pakkaferðir. Það eru engin takmörk á upphæð þeirra punkta sem notaðir eru þegar kemur að því að bóka allan pakkann út í heim.
- Athugið að verð frá og sætaframboð er takmarkað og uppgefið pakkaverð er miðað við lægsta flugverð í boði hverju sinni.