Hvað með langa helgi í Reykjavík!
Laufey færir nýju plötuna sína, A Matter Of Time, til heimalands síns og mun spila í Kórnum í Kópavogi laugardaginn 14. mars 2026 klukkan 20:00.
Bókaðu allan pakkann hjá okkur:
Laufey hefur selt upp á tónleika í stórum tónleikahöllum á borð við Hollywood Bowl, Radio City Music Hall og Royal Albert Hall í London. Auk þess hefur hún hefur komið fram með LA Phil, National Symphony Orchestra og China Philharmonic Orchestra, deilt sviði með listamönnum á borð við Jon Batiste og Raye og tekið upp með tónlistarfólki á borð við Beabadoobee og Norah JonesGóða skemmtun!
