Pingdom Check

Orlando - Hús og íbúðir

Paradís Flórída

Gott úrval af íbúðum og húsum á Orlando svæðinu sem eru rúmgóð, vel útbúin og fullkomin til að verja sumarfríinu með stórfjölskyldunni. Húsin eru með allt frá 3 svefnherbergjum upp í 8 svefnherbergja og tilvalin fyrir bæði minni og stærri hópa.
Sjá nánar um húsin sem eru í boði hér að neðan í felligluggum. 


Vinsamlega athugið:

  • Hægt er að bóka hús eða íbúðir fyrir allt að 9 manns í bókunarvélinni: Ef fjölskyldan eða hópurinn er stærri, er hægt að hafa samband við söluráðgjafa í síma 5050100 eða senda fyrirspurn á netfangið [email protected].
  • Þeir farþegar sem bóka Executive Plus Homes eða Premium Homes fá sendar upplýsingar um staðsetningu, heimilisfang og lyklakóda 4 vikum fyrir brottför.

Gott að vita:

  • Ýmis afþreying er í boði í Orlando og nágrenni og hægt er að bóka hér.
  • Eftir bókun: Executive Plus Homes og Premium Homes er sendur póstur til farþega með upplýsingum varðandi heimilisfang og staðsetningu hússins.
  • Farþegar fá sendar upplýsingar um staðsetningu, heimilisfang og lyklakóda 4 vikum fyrir brottför
  • Á meðfylgjandi hlekk finnur þú gjafabréf fyrir fríu bílastæði, lítilli móttökugjöf og sértilboð sem gildir í fjölda verslana í THE MALL AT MILLENIA í Orlando.
  • Saga Club félagar geta nú notað hvaða upphæð sem er af Vildarpunktum þegar kemur að því að greiða fyrir pakkaferðir. Það eru engin takmörk á upphæð þeirra punkta sem notaðir eru þegar kemur að því að bóka allan pakkann út í heim.
  • Athugið að verð frá og sætaframboð er takmarkað og uppgefið pakkaverð er miðað við lægsta flugverð í boði hverju sinni.

Innifalið í pakkanum

Flug báðar leiðir

Economy Standard
Báðar leiðir
Innrituð taska 23 kg
Handfarangurstaska 10 kg
100% Vildarpunktasöfnun

Gisting: Hús - Íbúðahótel

Skoðaðu úrval gististaða í bókunarvél

Skattar og gjöld

Flugvallarskattar og gjöld

Gististaðir

fráISK 129.800 Verð á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn
Ferðaskipuleggjandi með leyfi frá Ferðamálastofu