Pingdom Check

Skíðaferðir frá Munchen - Til Austurríkis eða Ítalíu

Frábært skíðasvæði fyrir alla bæði í Austurríki og Ítalíu

Munchen - Er frábær kostur fyrir þá sem vilja skjótan aðgang að frábærum skíðasvæðum bæði í Austurríki og á Ítalíu.

Beint flug er með Icelandair til og frá Munchen en þaðan þurfa farþegar að koma sér sjálfir til áfangastaðar (Austurríki eða Ítalía).
Flugvöllurinn er vel staðsettur og býður upp á greiðar samgöngur en bæði er einfalt að ferðast með rútu eða bílaleigubíl.

Athugið að flutningur á skíðabúnaði er ekki innifalinn í verðum, heldur þarf að bæta því við gegn aukagjaldi fyrir þá sem þess óska, það er hægt að gera við bókun eða síðar.

Akstur til og frá flugvelli í Munchen er ekki í boði en hægt er að sérpanta það gegn aukagjaldi.
Ferðamannaskattur er ekki innifalinn í verði ferðarinnar. Hann greiðist á hóteli við brottför.

Sjá nánar um skíðasvæðin hér að neðan.

Innifalið í pakkanum

Flug báðar leiðir

Economy Standard
Báðar leiðir
Innrituð taska 23 kg
Handfarangurstaska 10 kg
Vildarpunktasöfnun

Hótel

Skoðaðu úrval gististaða í bókunarvél

Gististaðir

fráISK 199.000 Verð á mann m.v. 2 fullorðna
fra-feria2
Ferðaskipuleggjandi með leyfi frá Ferðamálastofu