Pakkaferð í boði á söngleikinn Tina - Tina Turner í London: 3. - 6. september.
Söngleikurinn er á fimmtudagskvöldinu 4. september í Aldwych Theatre og hefst klukkan 19:30.
Nánari upplýsingar:
- Nánar um söngleikinn Tina - Tina Turner
- 3ja nátta pakkaferð í boði frá miðvikudegi til laugardags. Söngleikurinn er á fimmtudagskvöldi í Aldwych Theatre og hefst klukkan 19:30.
- Miðarnir sem eru í boði eru staðsettir: "Stalls eða Dress Circle not premium seats". Erum ekki með upplýsingar varðandi númer á sætum, né hvar þau eru staðsett námvæmlega í leikhúsinu nema þær, að þeir geta verið í Stalls eða Dress Circle
- Miðarnir verða sendir rafrænt frá umboðsaðila okkar á það netfang sem gefið var upp við bókun. Framvísa þarf útprentuðum miðum í miðasölu leikhússins (muna prenta út miðana)
- Athugið að verð frá og sætaframboð er takmarkað og uppgefið pakkaverð er miðað við lægsta flugverð í boði hverju sinni
- Saga Club félagar geta nú notað hvaða upphæð sem er af Vildarpunktum þegar kemur að því að greiða fyrir pakkaferðir. Það eru engin takmörk á upphæð þeirra punkta sem notaðir eru þegar kemur að því að bóka allan pakkann út í heim
- Athugið, ekki er unnt að endurgreiða ferðir þegar samningar við samstarfsaðila koma í veg fyrir slíkt, t.d. sérsamningar við hótel, tónleikabirgja eða þriðja aðila og þegar einstakir viðburðir eiga sér stað eins og í þessu tilfelli, og almennir afpöntunar og endurgreiðslu skilmálar eiga ekki við
Miðarnir sem eru í boði eru staðsettir í "Stalls eða Dress Circle not premium seats"
- Stalls: Offers good visibility with a noticeable rake. The Dress Circle overhang slightly blocks the top of the stage from Row L onwards.
- Dress Circle: Provides excellent views with no safety bar at the front. The Grand Circle overhangs from Row B, slightly affecting views from Row E.
