Pingdom Check
frá91.600 kr.

Borgarferðir til Minneapolis sem er þekkt fyrir lífleg leikhús, einstakar verslunarmiðstöðvar, frábærir veitingastaðir og hrífandi náttúra. Minneapolis og nágrannaborgin St. Paul bjóða allt þetta og meira til.

Lífleg leikhús, einstakar verslunarmiðstöðvar, frábærir veitingastaðir og hrífandi náttúra. Minneapolis og nágrannaborgin St. Paul bjóða allt þetta og meira til.

Minneapolis sameinar ólík áhugamál í einum ferðahóp eða einum og sama ferðamanninum: gróskumikið leikhúslíf, stórkostlegar verslunarmiðstöðvar, úrvalsveitingastaði, náttúrufegurð í næsta nágrenni og margt fleira. Í miðborginni er göngugatan Nicolet Mall, við hana er að finna margar stórar verslunarmiðstöðvar eins og City Center en einnig aragrúa sérverslana. Í Minneapolis er Mall of America stærsta yfirbyggða verslana- og afþreyingarmiðstöð Bandaríkjanna.

Borgarferðir til Minneapolis

Verð á mann í tvíbýli í 2 nætur frá kr. 95.500.-*
Verð á mann í einbýli í 2 nætur frá kr. 114.800.-*

Innifalið: Flug, gisting, flugvallarskattar og ein taska hámark 23kg ásamt 10kg handfarangurstösku.

Athugið að sætaframboð er takmarkað og uppgefið pakkaverð er miðað við lægsta flugverð í boði hverju sinni. Athugið að ekki er hægt að bóka hótel í Bandaríkjunum nema fólk hafi náð 21 árs aldri.

Þú getur keypt gjafabréf fyrir Vildarpunkta og nýtt það sem greiðslu upp í pakkaferð með Icelandair. Þú safnar 4800 vildarpunktum fyrir ferðina. 

Eru ferðapappírarnir þínir í lagi? Ertu búin/n að sækja um ESTA og fylla út APIS?

Áður en haldið er af stað er gott að kynna sér skilmála pakkaferða og ef einhverjar spurningar vakna um pakkaferðir sem búið er að bóka er hægt að fylla út meðfylgjandi form.

Touristboard
Ferðaskipuleggjandi með leyfi frá Ferðamálastofu