Icelandair tekur þátt í gleðinni og hefur sett saman ferð fyrir stuðningsfólk Íslands 15-17. nóvember.
Athugið:
Til þess að verði af ferðinni þurfum við að ná lágmarksþátttöku fyrir 29. október og því um að gera að tryggja sér sæti strax
Hópferð 15. nóvember - 17. nóvember
Hótelgisting: Tvær nætur með morgunverði á Motel One Warschau-Chopin
Innifalið: Beint flug, skattar og gjöld, gisting í 2 nætur með morgunverði, rúta til og frá flugvelli erlendis og miði á leikinn 16. nóvember á svæði 121. Farþegar koma sér sjálfir til og frá leikvangi
Tryggðu þér sæti á völlinn. Áfram Ísland - alla leið á HM!
Athugið!
Framkvæmd ferðarinnar sem lýst er, er háð því að skilyrði að lágmarki 130 þátttakenda náist í ferðina fyrir 29. október. Ef lágmarksfjöldi þátttakenda næst ekki, áskilur Icelandair ehf. sér rétt til að aflýsa ferðinni.
Komi til aflýsingar vegna þess að lágmarksfjölda þátttakenda er ekki náð, mun Icelandair ehf. endurgreiða allar greiðslur sem ferðamaður hefur þegar innt af hendi vegna ferðarinnar, innan 14 daga frá tilkynningu um aflýsingu.
Styðjum strákana í Varsjá – Ísland gegn Úkraínu
Miðinn gildir á svæði 121
