Ef miðinn þinn var gefinn út af Icelandair getur þú mögulega afbókað ferðina og sótt um ferðainneignarnótu, sem gildir í 3 ár.
Þessi regla gildir þar til annað verður ákveðið og á við um:
Bókanir í gegnum þriðja aðila eða ferðaskrifstofu og upplýsingar varðandi pakkaferðir: