Um sóttvarnir | Icelandair
Pingdom Check

Ráðstafanir vegna COVID-19

Hér finnur þú upplýsingar um þær ráðstafanir sem við gripum til vegna heimsfaraldursins, ferðatakmarkanir og svör við algengum spurningum.

Um sóttvarnir - sameiginleg ábyrgð

Icelandair og Keflavíkurflugvöllur vinna í sameiningu að því að tryggja öryggi allra farþega á leið þeirra til og frá Íslandi.

Þú getur líka lagt þitt af mörkum. Við biðjum þig að:

  • hætta við að fljúga ef þú finnur fyrir einkennum
  • þvo hendur reglulega og nota handspritt

Farþegar geta búist við því að vera spurðir nokkurra heilsutengdra spurninga á einhverjum tímapunkti ferðalagsins, til þess að aðgæta hvort þeir séu nógu hraustir til að ferðast.

Hér fyrir neðan má fræðast um þær ráðstafanir sem við höfum gripið til í því skyni að tryggja sóttvarnir.