Kannaðu nýjustu upplýsingar um ferðatakmarkanir í flugi til áfangastaða okkar.
Við mælum jafnframt með því að farþegar gaumgæfi reglur um ferðalög og sóttvarnir á opinberum vefsíðum stjórnvalda.
Ferðainneignarnótur sem hafa verið gefnar út vegna COVID-19:
Leiðbeiningar um hvernig þú notar ferðainneignina þína og svör við algengum spurningum má finna á upplýsingasíðu okkar um ferðainneignarnótur.