Bergen flugvöllur, Flesland
Skammstöfun flugvallar: BGOhttps://avinor.no/en/airport/bergen-airportFlugstöð 1
Umboðsaðili: Wideroe Ground Handling
Innritun: 2 klst. fyrir brottför. Innritun lokar 35 mínútum fyrir brottför fyrir farþega með innritaðan farangur.
Hliðið lokar 15 mínútum fyrir brottför.
Upplýsingar um betri stofu
Bergen Lounge
Opnunartímar
Sun.- Fim.: 05:00 - 17:20
Laugardagar: 05:00 - 19:30
Farþegar á Saga Premium og farþegar með Saga Gold og Silver aðild hafa aðgang að Bergen Lounge.