Pingdom Check

Berlin Brandenburg Airport (BER)

Um flugvöllinn

Heimilisfang flugvallar: Berlin Brandenburg Airport, Meilli-Beese-Ring 1, 12529 Schönefeld
Berlin Brandenburg flugvöllurinn hóf starfsemi þann 31. október 2020.

Icelandair á Berlin Brandenburg Airport

Flugstöð (terminal): T1
Umboðsaðili: Airline Assistance Switzerland (AAS)
Innritun opnar: 3 klst. fyrir brottför
Innritun lokar: Innritun fyrir farþega sem ferðast með innritaðan farangur lokar 45 mínútum fyrir brottför. Innritun fyrir farþega sem einungis ferðast með handfarangur, lokar 35 mínútum fyrir brottför.
Hliðið lokar: 15 mínútum fyrir brottför
Hraðleið í gegnum öryggisleit: Í boði

Upplýsingar um betri stofu

Lounge Tempelhof

Terminal 1

Opnunartímar: 05:00 - 21:00