Berlin Brandenburg Airport - upplýsingar | Icelandair
Pingdom Check

Berlin Brandenburg Airport

Skammstöfun flugvallar: BERhttps://ber.berlin-airport.de/en.html

Umboðsaðili: AeroGround

Innritun: 3 klukkustundum fyrir brottför. Innritun fyrir farþega sem ferðast með innritaðan farangur lokar 45 mínútum fyrir brottför. Innritun fyrir farþega sem einungis ferðast með handfarangur, lokar 35 mínútum fyrir brottför.

Staðsetning

Berlin Brandenburg Airport
Meilli-Beese-Ring 1, 12529 Schönefeld, Germany

Hliðið lokar 15 mínútum fyrir brottför.

Upplýsingar um betri stofu

Lounge Tempelhof

Terminal 1

Opnunartímar: 05:00 - 21:00