Pingdom Check

Chicago O'Hare International Airport (ORD)

Um flugvöllinn

Heimilisfang flugvallar: Chicago O'Hare International Airport Chicago, Illinois
O'Hare flugvöllurinn er staðsettur í Chicago, Illinois, 27 km norðvestur af miðbænum, The Chicago Loop. Þetta er stærsta flughöfn United Airlines og næststærsta flughöfn American Airlines.

Icelandair á Chicago O'Hare International Airport

Flugstöð (terminal): T5
Umboðsaðili: TAS - Total airport services
Innritun opnar: 3,5 klst. fyrir brottför
Innritun lokar: 1 klst. fyrir brottför
Hliðið lokar: 15 mínútum fyrir brottför
Hraðleið í gegnum öryggisleit: Í boði

Upplýsingar um betri stofu

Sem stendur bjóðum við ekki aðgang að betri stofu á Chicago O'Hare flugvelli.