Copenhagen Airport, Kastrup
Skammstöfun flugvallar: CPHhttps://www.cph.dk/en/Flugstöð 3
Umboðsaðili: SGS (SAS Ground Services)
Innritun: Almenn innritun sem og bag drop innritun er opið frá 04:30 – 22:30 alla daga. Sjálfinnritunarvélar á flugvelli eru opnar fyrir viðskiptavini Icelandair.
Hliðið lokar 15 mínútum fyrir brottför.
Upplýsingar um betri stofu
SAS-setustofan sem er í flugstöð 3 er opin öllum farþegum Icelandair Saga Class og Saga Gold korthöfum. Opið frá 05:30 - 23:00. Aviator-setustofan er staðsett í flugstöð 2 og er opin Saga Silver korthöfum.