Pingdom Check

Dallas Fort Worth Airport

Skammstöfun flugvallar: DFWhttps://www.dfwairport.com/

Umboðsaðili: ATS

Innritunartími: 3,5 klst. fyrir brottför

Dallas Fort Worth Airport (DFW) er u.þ.b. mitt á milli Dallas og Fort Worth; og er miðbær Dallas í um 32 km fjarlægð frá flugvellinum. Flugvöllurinn er einn fjölförnustu flugvöllum heims ef tekið er mið af fjölda flugvéla sem fara um völlinn ár hvert.

Upplýsingar um betri stofu

DFW Lounge