Helsinki Airport upplýsingar | Icelandair
Pingdom Check

Helsinki Airport

Skammstöfun flugvallar: HELhttp://www.helsinki-vantaa.fi/home

Flugstöð: T2

Umboðsaðili: Aviator

Innritun: 2,5 klst. fyrir brottför. Innritun lokar 40 mínútum fyrir brottför fyrir farþega með innritaðan farangur.

Helsinki-Vantaa flugvöllur er í um 30 mínútna fjarlægð frá miðborg Helsinki og um hann fara yfir 13 milljón farþegar á ári. Flugvöllurinn, sem er einn sá stærsti í Skandinavíu, er þekktur fyrir vingjarnlegt og kurteist starfsfólk með ríka þjónustulund.

Hliðið lokar 15 mínútum fyrir brottför.

Upplýsingar um betri stofu

Icelandair Saga Premium farþegar, Saga Premium Flex farþegar og Saga Gull korthafar: Aspire & SAS lounge. Opnar 1 klukkustund fyrir fyrstu brottför SAS og lokar 30 mínútum fyrir síðustu brottför SAS. Mismunandi opnunartími eftir dögum.

Saga Silfur korthafar: Aspire lounge