Pingdom Check

Helsinki Airport

Skammstöfun flugvallar: HELhttp://www.helsinki-vantaa.fi/home

Flugstöð: 2

Umboðsaðili: Aviator

Innritun: 2,5 klst. fyrir brottför. Innritun lokar 40 mínútum fyrir brottför fyrir farþega með innritaðan farangur.

Helsinki-Vantaa flugvöllur er í um 30 mínútna fjarlægð frá miðborg Helsinki og um hann fara yfir 13 milljón farþegar á ári. Flugvöllurinn, sem er einn sá stærsti í Skandinavíu, er þekktur fyrir vingjarnlegt og kurteist starfsfólk með ríka þjónustulund.

Upplýsingar um betri stofu

Icelandair Saga Premium farþegar, Saga Premium Flex farþegar og Saga Gull korthafar: Aspire & SAS lounge. Opnar 1 klukkustund fyrir fyrstu brottför SAS og lokar 30 mínútum fyrir síðustu brottför SAS. Mismunandi opnunartími eftir dögum.

Saga Silfur korthafar: Aspire lounge