Gatwick Airport (LGW)
Um flugvöllinn
Vefsíða: https://www.gatwickairport.com/
Heimilisfang flugvallar: Horley, Gatwick RH6 0NP
Gatwick flugvöllur er annar stærsti flugvöllur á Bretlandseyjum og þjónustar yfir 200 áfangastaði í yfir 90 löndum. Það fara um 33 milljónir farþega um flugvöllinn á ári hverju.
Icelandair á Gatwick Airport
Flugstöð (terminal): T1
Umboðsaðili: Menzies Aviation
Innritun opnar: 3 hours before departure
Innritun lokar: 45 minutes before departure
Hliðið lokar: 15 minutes before departure
Hraðleið í gegnum öryggisleit: Not available
Upplýsingar um betri stofu
NO 1 Traveler Lounge. Flugstöð North. Opið frá 04:00 - 22:00