London Heathrow Airport
Skammstöfun flugvallar: LHRhttp://www.heathrowairport.com/Flugstöð 2 (e. Terminal 2)
Umboðsaðili: GBS - London Heathrow
Innritun: 3 klst. fyrir brottför. Innritun lokar 45 mínútum fyrir brottför.
4 sjálfinnritunarvélar eru staðsettar við flugstöð 2 og opnar fyrir viðskiptavini Icelandair.
Hliðið lokar 15 mínútum fyrir brottför.
Upplýsingar um betri stofu
Aer Lingus Gold Circle Lounge í Terminal 2, zone A (opið frá 06:00 – 22:00) er á efri hæð, hægra megin eftir öryggisskoðun.