Pingdom Check

London Heathrow Airport (LHR)

Um flugvöllinn

Heimilisfang flugvallar: Hounslow TW6 1QG
Heathrow-flugvöllur í London er fjölfarnasti flugvöllur á Bretlandseyjum og sá þriðji fjölfarnasti í heimi. Það er þó óþarfi að örvænta því öll þjónusta er við höndina. Skýr og skorinorð skilti vísa réttu leiðina í vegabréfsskoðun, að farangursbeltum og í tollskoðun og svo áfram að borgarsamgöngum, yfir í aðrar flugstöðvar og bílastæði.

Icelandair á London Heathrow Airport

Flugstöð (terminal): T2
Umboðsaðili: Menzies Aviation
Innritun opnar: 3 klst. fyrir brottför
Innritun lokar: 45 mínútum fyrir brottför
Hliðið lokar: 15 mínútum fyrir brottför
Hraðleið í gegnum öryggisleit: Ekki í boði

Upplýsingar um betri stofu

Plaza Premium Lounge

Staðsett við brottfararsvæðið á 4. hæð.

Opin daglega milli 05.00 og 21.30