Minneapolis–Saint Paul International Airport upplýsingar | Icelandair
Pingdom Check

Minneapolis–Saint Paul International Airport

Skammstöfun flugvallar: MSPhttp://www.mspairport.com/

Terminal 2

Umboðsaðili: Innovative Handling Solutions 

Innritun: 3,5 klst. fyrir brottför. ATH. Innritun lokar 1 klst. fyrir brottför.

Alþjóðaflugvöllurinn í Minneapolis er einn stærsti og fjölfarnasti flugvöllur hins svonefnda miðvesturs í Bandaríkjunum. Á flugvellinum eru tvær flugstöðvar sem báðar heita eftir þekktum heimamönnum; annars vegar Lindbergh-flugstöðin, sem heitir í höfuðið á flugmanninum Charles Lindbergh, og hins vegar Humphrey-flugstöðin, sem heitir í höfðuðið á Hubert H. Humphrey,  fyrrverandi varaforseta Bandaríkjanna. Flugvöllurinn er staðsettur 26 km sunnan af Minneapolis og 19 km sunnan af St. Paul.

Hliðið lokar 15 mínútum fyrir brottför.

Upplýsingar um betri stofu

Engin betri stofa í boði að svo stöddu.