Pingdom Check

Minneapolis–Saint Paul International Airport

Skammstöfun flugvallar: MSPhttp://www.mspairport.com/

Terminal 2

Umboðsaðili: Innovative Handling Solutions 

Innritun: 3,5 klst. fyrir brottför. ATH. Innritun lokar 1 klst. fyrir brottför.

Alþjóðaflugvöllurinn í Minneapolis er einn stærsti og fjölfarnasti flugvöllur hins svonefnda miðvesturs í Bandaríkjunum. Á flugvellinum eru tvær flugstöðvar sem báðar heita eftir þekktum heimamönnum; annars vegar Lindbergh-flugstöðin, sem heitir í höfuðið á flugmanninum Charles Lindbergh, og hins vegar Humphrey-flugstöðin, sem heitir í höfðuðið á Hubert H. Humphrey,  fyrrverandi varaforseta Bandaríkjanna. Flugvöllurinn er staðsettur 26 km sunnan af Minneapolis og 19 km sunnan af St. Paul.

Upplýsingar um betri stofu

Engin betri stofa í boði að svo stöddu.