Montreal International Airport YUL upplýsingar | Icelandair
Pingdom Check

Montreal International Airport

Skammstöfun flugvallar: YULhttp://www.admtl.com/en

Innritun: 3,5 klst. fyrir brottför. Innritun lokar 1 klst. fyrir brottför fyrir farþega með innritaðan farangur.

Alþjóðaflugvöllurinn í Montreal, Montreal-Pierre Elliott Trudeau International Airport, er einn fjölfarnasti flugvöllurinn á Quebec-svæðinu og fjórði mest notaði flugvöllur Kanada hvað varðar bæði fólksfjölda og hreyfingu flugvéla. Völlurinn heitir í höfuðið á Pierre Elliott Trudeau, fimmtánda forsætiráðherra Kanada. Hann er annar af tveimur flugvöllum í Kanada sem flýgur beint til fimm heimsálfa.

Hliðið lokar 15 mínútum fyrir brottför.

Upplýsingar um betri stofu

BNC (Banque Nationale du Canada) nálægt hliði 53