Munich Airport upplýsingar | Icelandair
Pingdom Check

Munich Airport

Skammstöfun flugvallar: MUChttps://www.munich-airport.com/

Upplýsingar um flugstöð: Vegna núverandi aðstæðna, er staðsetning innritunar og brottfarar breytingum háð. Vinsamlegast skoðið vefsíðu flugvallarins í München til að fá nýjustu upplýsingar.

Umboðsaðili: Aerogate

Innritunartími: 3 klst. fyrir brottför. Innritun lokar 45 mín fyrir brottför fyrir farþega sem eru að ferðast með farangur og 35 mín fyrir brottför fyrir farþega sem eru með handfarangur.

Hliðið lokar 15 mínútum fyrir brottför.

Upplýsingar um betri stofu

Airport World Lounge, Terminal 1, Modul B.
Europa Lounge, Terminal 1, Modul D. Opið frá 06:00 - 22:00