Upplýsingar um Nice Côte d'Azur flugvöll | Icelandair
Pingdom Check

Nice Côte d'Azur flugvöllur (NCE)

Um flugvöllinn

Heimilisfang flugvallar: 19 Rue Costes et Bellonte, 06200 Nice

Icelandair á Nice Côte d'Azur flugvelli

Flugstöð (terminal): T1
Umboðsaðili: Aviapartner
Innritun opnar: 3 klst. fyrir brottför
Innritun lokar: 45 mínútum fyrir brottför
Hliðið lokar: 15 mínútum fyrir brottför
Hraðleið í gegnum öryggisleit: Ekki í boði

Upplýsingar um betri stofu

Tilkynnt síðar.