Toronto Pearson International Airport
Skammstöfun flugvallar: YYZhttps://torontopearson.com/#Flugstöð 3
Umboðsaðili: ATS, Airport Terminal Services
Innritun: Hefst 3 klst. fyrir brottför, lýkur 1 klst. fyrir brottför.
Hliðið lokar 15 mínútum fyrir brottför.
Upplýsingar um betri stofu
Plaza Premium Lounge
Staðsetning: International Departures, Terminal 3
Opnunartími: Milli 04:30 og 1:30 daglega.
Eftirfarandi er til staðar í betri stofunni: matur og drykkur, setustofa, netaðgangur, alþjóðleg blöð og tímarit, alþjóðlegar sjónvarpsstöðvar, upplýsingar um flug, töskugeymsla, sturtur.