Ferðagjöf | Icelandair
Pingdom Check

Ferðagjöf

Icelandair hvetur landsmenn til að fljúga innanlands!

Allir þeir sem eru með lögheimili á Íslandi, fæddir 2003 og fyrr, fá í sinn hlut Ferðagjöf að andvirði 5.000 króna.

Gjöfin er liður í því að efla íslenska ferðaþjónustu og hvetur í leiðinni ferðaþyrsta Íslendinga til að njóta þess sem landið þeirra hefur upp á að bjóða.

Gildistími ferðagjafar er frá útgáfudegi til og með 30. september 2021.

Ferðagjöf á vef Icelandair

Það er auðvelt að nota Ferðagjöfina þegar þú bókar innanlandsflug hjá Icelandair, en áður en bókun er gerð þarf að sækja kóða á vefinn Ferðagjöf

Viðskiptavinum er einnig bent á að kynna sér skilmála Icelandair vegna Ferðagjafar (hér fyrir neðan) áður en flug er bókað.