Við höfum hætt sölu á Flugköppum og Flugfélögum. Viðskiptavinir sem eiga eftirstandandi inneign hafa áfram kost á að bóka flug undir þeim skilmálum sem voru í gildi við kaupin. Eigendur pakka geta haft samband við okkur til að nýta inneignina sína.
Til að nota fluginneignina fyrir bókun, þurfa viðskiptavinir að hafa samband við þjónustuver Icelandair og hafa inneignarnúmerið við höndina.
Eigendur pakka geta því miður ekki lengur notað fluginneignina við bókun á netinu.
Fargjöld fyrir börn
Við viljum minna á almenn fargjöld í bókunarvél, þar sem börn 2-11 ára fá 50% afslátt (Economy Light, Economy Standard og Economy Flex) á innanlandsflugi og allt að 20% afslátt af millilandaflugi.