Gjafabréf Icelandair gildir sem peningagreiðsla upp í öll flug Icelandair.
Þegar gjafabréf eru keypt í erlendri mynt, miðast verðgildi gjafabréfsins við gengi dagsins þegar gjafabréfið var keypt en ekki notkun þess (bókun flugmiða). Gjafabréfin gilda í fimm ár frá útgáfudegi.
Engar takmarkanir eru á ferðatíma eða lengd dvalar umfram reglu fargjalds hverju sinni.
Gjafabréf Icelandair eru frábær leið til að gleðja vini og vandamenn með upphæð upp í draumaferðina.
Til að nota gjafabréf upp í greiðslu á flugferð (eingöngu flug):
Athugið að ekki er hægt að nota gjafabréfin eftir að búið er að bóka. Einungis er hægt að gera það á meðan á bókun stendur.