Er farið að styttast í ferðalagið? Þá er um að gera að ljúka við innritun í flugið, áður en farið er að pakka í töskurnar.
Með iPhone (IOS 6 að lágmarki) er hægt að nota smáforritið „Passbook/Wallet” til að hafa aðgang að brottfararspjaldinu þínu án nettengingar. Að auki er hægt að skanna það beint úr símanum til innritunar í flug Icelandair.
Brottfararspjaldið er áframsent á iPhone símann þinn, eftir að þú hefur lokið farsímainnritun og vistað í „Passbook/Wallet” smáforritinu.
Við innritun borgar sig að hafa tiltæk öll nauðsynleg skjöl.
Vinsamlega athugið.
Sjálfsafgreiðslustöðvar er að finna á eftirfarandi flugvöllum: