Icelandair Saga Club fyrir þá flugfarþega sem fljúga reglulega í áætlunarflugi | Icelandair
Pingdom Check

Icelandair Saga Club

Icelandair Saga Club býður upp á sértilboð og Vildarpunktasöfnun fyrir alla félaga sem og sérstök fríðindi fyrir þá sem fljúga reglulega í áætlunarflugi og hafa náð Saga Silver og Saga Gold aðild. 

Icelandair Saga Club er fríðindakerfi Icelandair fyrir þá flugfarþega. Saga Club félagar safna Vildarpunktum og Fríðindastigum fyrir hvert flug með Icelandair og safna frá 850 upp í 7.200 Vildarpunkta og Fríðindastig fyrir hvern fluglegg með Icelandair. Til þess að ná Saga Silver aðild þarf 40.000 Fríðindastig en 80.000 Fríðindastig til að ná Saga Gold aðild.

Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á hér.

Fríðindi

Allir félagar í Saga Club geta safnað Vildarpunktum og fengið sértilboð. Auk þess njóta félagar í Saga Silver og Saga Gold aðild ýmissa fríðinda. 

Meðal fríðinda

Það borgar sig að vera með

Saga BlueSaga SilverSaga Gold
Safnaðu VildarpunktumIncludedIncludedIncluded
Uppfærsla milli farrýmaNot includedIncludedIncluded
Aðgangur að betri stofumNot includedIncludedIncluded
Saga Premium-innritunNot includedIncludedIncluded
Forgangur á biðlistaNot includedIncludedIncluded
FarangursfríðindiNot includedIncludedIncluded
MakakortNot includedIncludedIncluded
AkstursþjónustaNot includedNot includedIncluded
Bílastæði á KeflavíkurflugvelliNot includedNot includedIncluded
Aðgangur að þráðlausu neti um borðNot includedNot includedIncluded
Hraðleið í gegnum öryggisleitNot includedNot includedIncluded
NeyðarsímanúmerNot includedNot includedIncluded

Söfnun Vildarpunkta

Saga Club félagar geta safnað Vildarpunktum á margvíslegan hátt. Fyrst og fremst færð þú Vildarpunkta þegar þú flýgur með Icelandair. Einnig getur þú áunnið Vildarpunkta með kreditkortum sem bjóða upp á Vildarpunktasöfnun eða með fjölmörgum samstarfsaðilum Saga Club víðsvegar um heim, t.d. hótel, bílaleigur, bílaþjónustur, Air Iceland Connect og fleiri.

Nánari upplýsingar um söfnun Vildarpunkta má finna hér

Notkun Vildarpunkta

Hægt er að nýta Vildarpunkta með fjölmörgum hætti, bæði hjá Icelandair og samstarfsaðilum okkar.

Þú getur nýtt Vildarpunktana þína:

  • Sem greiðslu fyrir flug að hluta eða að fullu
  • Til að versla um borð
  • Fyrir gistingu
  • Sem millifærslu á fjölskyldumeðlimi eða vini
  • Með því að gefa til góðgerðarmála

Nánari upplýsingar um notkun Vildarpunkta má finna hér.