Pingdom Check

Umsjón með bókun

Hér getur þú haft umsjón með bókuninni þinni og bætt við ýmis konar þjónustu.

Þennan reit þarf að fylla út
Bókunarnúmer er sett saman úr 6 bók- og tölustöfum

Á bókunarsvæðinu þínu er meðal annars hægt að:

  • Skoða bókunina
  • Óska eftir ákveðnu sæti
  • Panta mat fyrirfram
  • Breyta dagsetningu á flugi
  • Óska eftir hjólastól að brottfararhliði

APIS, ESTA, og eTA

Þú getur bætt APIS-upplýsingum við bókunina þína inni á Umsjón með bókun.

Allir farþegar sem ferðast til Bandaríkjanna þurfa að verða sér út um ESTA-ferðaheimild, og eTA-ferðaheimild ef þeir ferðast til Kanada. Frekari upplýsingar má finna á upplýsingasíðunni okkar um APIS, ESTA og eTA.

Sætaval

Þú getur alltaf valið þér sæti þegar þú flýgur með Icelandair. Hægt er að velja sæti inni á Umsjón með bókun eða þegar þú innritar þig í flugið á vefsíðunni. Þú getur líka keypt þér Meira fótarými og notið þess að teygja aðeins úr fótunum.