Skilmálar áskriftar að fréttabréfi | Icelandair
Pingdom Check

Skilmálar áskriftar að fréttabréfi

Eftifarandi skilmálar eiga við um áskrift að fréttabréfi:

  • Einstaklingar, 12 ára og eldri, mega skrá sig í áskrift að fréttabréfi Icelandair.
  • Með því að sækja um áskrift að fréttabréfinu áskilur umsækjandinn Icelandair rétt til þess að nota allar upplýsingar sem safnað er, í markaðssetningu eða í verkefni á sviði almannatengsla.
  • Umsækjendur verða að gefa upp fullt nafn til þess að geta skráð sig í áskrift. Fullt nafn samanstendur af eiginnöfnum og eftirnöfnum.
  • Einstaklingar undir 18 ára aldri verða að hafa staðfest samþykki frá foreldri eða forráðamanni til þess að mega skrá sig í áskrift.
  • Athugaðu að aðeins er hægt að skrá hvert netfang á einn áskrifanda.