Skilmálar gjafabréfa Icelandair
Gjafabréf Icelandair:
- gilda í fimm ár frá útgáfudegi
- gilda sem peningagreiðsla upp í öll flug Icelandair. Engar takmarkanir eru á ferðatíma eða lengd dvalar umfram reglu fargjalds hverju sinni
- gilda einnig sem peningagreiðsla upp í skatta og önnur gjöld
- fást ekki endurgreidd og hafa ekkert peningagildi
- eru háð skilyrðum sem ekki er hægt að breyta og það er ekki hægt að framlengja gildistíma þeirra
- má ekki selja eða skipta fyrir peninga
- má aðeins nota fyrir þjónustu sem er greint frá í bréfinu
Hvers konar endursala á gjafabréfum Icelandair, í gegnum vildarklúbba eða vildarkerfi fyrirtækja, er stranglega bönnuð nema með samþykki Icelandair.