Afþreying um borð | Icelandair
Pingdom Check

Afþreying um borð

Láttu þér aldrei leiðast um borð!

Við bjóðum upp á tæplega 50.000 mínútur af skemmtun um borð! Allt frá nýjustu bíómyndunum yfir í frábært safn íslenskrar tónlistar. Þér á ekki eftir að leiðast frá því við förum í loftið og þangað til við lendum aftur.

Á öllum okkar leiðum bjóðum við:

  • Persónulegt afþreyingarkerfi í hverju sæti
  • Tónlist af öllu tagi
  • Úrval af dagblöðum og tímaritum, t.d. Saga Shop Collection tímaritið
  • Icelandair Stopover tímaritið

Ef þú ert ekki með heyrnartól meðferðis getur þú keypt heyrnartól um borð fyrir 900 ISK.