Pingdom Check

Fargjöld og farrými

Þú flýgur vel þegar þú flýgur með okkur. Við kappkostum við að bjóða úrval fargjalda, þjónustu og sveigjanleika sem henta þér og tilgangi ferðarinnar hverju sinni.

Saga Premium Flex

Ef þægindi, fríðindi og fullkominn sveigjanleiki skipta mestu máli (auðvelt að breyta miða og möguleiki á endurgreiðslu fargjalds), þá er Saga Premium Flex hið fullkomna fargjald fyrir þig.

 • 2 innritaðar töskur (allt að 32 kg hvor)
 • 2 handfarangurstöskur (allt að 10 kg hvor) og lítið veski eða sambærilegt *
 • Forgangur um borð í vél
 • Forgangsinnritun
 • Sætaval
 • Þægilegri sæti
 • Þráðlaust net alla leiðina – innifalið fyrir 2 tæki
 • Afþreyingarkerfi
 • Aðgangur að betri stofum
 • Ekkert breytingargjald
 • Endurgreiðsla fargjalds
 • Vildarpunktasöfnun

Saga Premium

Saga Premium er fremst í flugvélinni og er farrými fyrir þá sem vilja gera vel við sig. Hágæðaþjónusta og þægindi eru í fyrirrúmi hér.

 • 2 innritaðar töskur (allt að 32 kg hvor)
 • Handfarangurstaska (10 kg) og lítið veski eða sambærilegt *
 • Forgangur um borð í vél
 • Forgangsinnritun
 • Sætaval
 • Þægilegri sæti
 • Þráðlaust net alla leiðina – innifalið fyrir 2 tæki
 • Afþreyingarkerfi
 • Aðgangur að betri stofum
 • Vildarpunktasöfnun

Economy Flex

Economy Flex er fullkomin samsetning þæginda og sveigjanleika. Þú getur andað rólega og breytt miðanum eftir hentugleik - eða fengið fargjaldið endurgreitt.

 • 1 innrituð taska (allt að 23 kg)
 • Handfarangurstaska (10 kg) og lítið veski eða sambærilegt *
 • Forgangur um borð í vél
 • Sætaval
 • Þráðlaust net alla leiðina – innifalið fyrir 2 tæki
 • Afþreyingarkerfi
 • Ekkert breytingargjald
 • Endurgreiðsla fargjalds
 • Vildarpunktasöfnun

Economy Standard

Farþegar í leit að góðri þjónustu á viðráðanlegu verði munu sannarlega fá eitthvað við sitt hæfi þegar þeir ferðast á Economy Standard.

 • 1 innrituð taska (allt að 23 kg)
 • Handfarangurstaska (10 kg) og lítið veski eða sambærilegt *
 • Sætaval
 • Óáfengir drykkir innifaldir
 • Afþreyingarkerfi
 • Vildarpunktasöfnun

Economy Light

Minni farangur, minni kostnaður. Einfaldasta fargjald okkar en inniheldur allt sem þú þarft fyrir stutta ferð með lítinn farangur.

 • Enginn innritaður farangur
 • Handfarangurstaska (10 kg) og lítið veski eða sambærilegt *
 • Sætaval
 • Afþreyingarkerfi
 • Vildarpunktasöfnun

Miðasamsetningar

Þegar flogið er báðar leiðir, eru ákveðnar takmarkanir á því hvernig hægt er að setja saman miðann:

 • Aðeins er hægt að kaupa Economy Light-fargjald með öðrum Economy Light fargjöldum
 • Economy Standard og Saga Premium - má setja saman (hægt er að fljúga Economy Standard aðra leið og Saga Premium hina)
 • Economy Flex og Saga Premium Flex - má setja saman (hægt að fljúga á Economy Flex aðra leið og Saga Premium Flex hina)
* Handfarangur þarf að komast fyrir í farangurshólfunum yfir sætum. Umfang handfarangurs skal vera minna en 55 x 40 x 20 cm, handföng og hjól innifalinn. Hámarksþyngd tösku er 10 kg. Lítið veski þarf að komast fyrir undir sætinu fyrir framan þig. Stærð persónulegs hlutar má ekki vera meira en 40 x 30 x 15 cm.

Þægindi á ferð

Skrunaðu til að sjá meira
Economy LightEconomy StandardEconomy FlexEconomy Comfort
Frá og með 5. apríl munum við hætta að bjóða upp á Economy Comfort sem valkost. Eigir þú bókaðan miða á Economy Comfort-farrými, verður þér úthlutað sæti á Saga Premium. Athugið þó að engin breyting verður á öðru sem tengjast miðanum, s.s. farangursheimild, þjónustu eða öðrum skilmálum.
Saga PremiumSaga Premium Flex
Aðgangur að afþreyingarkerfiInnifaliðInnifaliðInnifaliðInnifaliðInnifaliðInnifalið
Teppi, koddarInnifaliðInnifaliðInnifaliðInnifaliðInnifaliðInnifalið
HeyrnatólTil söluTil söluTil söluInnifaliðInnifaliðInnifalið
MáltíðTil söluTil söluTil söluInnifaliðInnifaliðInnifalið
Wi-FiTil söluTil söluInnifaliðTil söluInnifaliðInnifalið
Áfengir drykkirTil söluTil söluTil söluInnifaliðInnifaliðInnifalið
KampavínTil söluTil söluTil söluTil söluInnifaliðInnifalið
Fordrykkir
Aðeins á leið til og frá Norður-Ameríku.
Ekki í boðiekki innifaliðEkki í boðiekki innifaliðEkki í boðiekki innifaliðEkki í boðiekki innifaliðInnifaliðInnifalið
Gos, ávaxtasafi, kaffi, te og vatnInnifaliðInnifaliðInnifaliðInnifaliðInnifaliðInnifalið
Heitir þvottapokarEkki í boðiekki innifaliðEkki í boðiekki innifaliðEkki í boðiekki innifaliðEkki í boðiekki innifaliðInnifaliðInnifalið

Farrými

Skrunaðu til að sjá meira
Economy LightEconomy StandardEconomy FlexEconomy Comfort
Frá og með 5. apríl munum við hætta að bjóða upp á Economy Comfort sem valkost. Eigir þú bókaðan miða á Economy Comfort-farrými, verður þér úthlutað sæti á Saga Premium. Athugið þó að engin breyting verður á öðru sem tengjast miðanum, s.s. farangursheimild, þjónustu eða öðrum skilmálum.
Saga PremiumSaga Premium Flex
Innritaður farangur
Feli ferðin í sér flug með öðrum flugfélögum en Icelandair gætu önnur gjöld átt við. Farþegar eru eindregið hvattir til að kynna sér sjálfir fargjaldareglur allra flugfélaga sem flogið er með – og eru gefnar upp á miðanum.
Til sölu1 taska, 23 kg1 taska, 23 kg2 töskur, 23 kg hvor2 töskur, 32 kg hvor2 töskur, 32 kg hvor
Handfarangur
Ein taska sem vegur að hámarki 10 kg og samanlögð lengd, breidd og hæð hennar má ekki vera meiri en 115 cm.
10 kg10 kg10 kg2 töskur, 10 kg hvor10 kg2 töskur, 10 kg hvor
Sætabil81 cm81 cm81 cm84 cm101,6 cm101,6 cm
Sætaröðun 737 & 7573 - 33 - 33 - 3Ekki í boðiekki innifalið2 - 22 - 2
Sætaröðun 7672 - 3 - 22 - 3 - 22 - 3 - 2Ekki í boðiekki innifalið2 - 1 - 22 - 1 - 2
RafmagnstengillEkki í boðiekki innifaliðEkki í boðiekki innifaliðEkki í boðiekki innifaliðInnifaliðInnifaliðInnifalið
Forgangsinnritun
Forgangsinnritun er ekki í boði á öllum flugvöllum.
Ekki í boðiekki innifaliðEkki í boðiekki innifaliðEkki í boðiekki innifaliðInnifaliðInnifaliðInnifalið
Betri stofa
Betri stofa er ekki í boði þegar flogið er frá Halifax, Toronto, Minneapolis og Manchester.
Ekki í boðiekki innifaliðEkki í boðiekki innifaliðEkki í boðiekki innifaliðInnifaliðInnifaliðInnifalið

Vildarpunktar

Skrunaðu til að sjá meira
Economy LightEconomy StandardEconomy FlexEconomy Comfort
Frá og með 5. apríl munum við hætta að bjóða upp á Economy Comfort sem valkost. Eigir þú bókaðan miða á Economy Comfort-farrými, verður þér úthlutað sæti á Saga Premium. Athugið þó að engin breyting verður á öðru sem tengjast miðanum, s.s. farangursheimild, þjónustu eða öðrum skilmálum.
Saga PremiumSaga Premium Flex
Vildarpunktasöfnun hvora leið innan Evrópu850 Vildarpunktar1700 Vildarpunktar2550 VildarpunktarEkki í boðiekki innifalið3400 Vildarpunktar5100 Vildarpunktar
Vildarpunktasöfnun hvora leið til og frá Norður-Ameríku1200 Vildarpunktar2400 Vildarpunktar3600 VildarpunktarEkki í boðiekki innifalið4800 Vildarpunktar7200 Vildarpunktar
Uppfærsla fyrir Vildarpunkta
Eingöngu er hægt að uppfæra fyrir Vildarpunkta upp á næsta farrými. Aðrar uppfærslur eru ekki í boði fyrir Vildarpunkta.
Ekki í boðiekki innifaliðEkki í boðiekki innifaliðInnifaliðInnifaliðEkki í boðiekki innifaliðEkki í boðiekki innifalið

Fargjaldareglur

Skrunaðu til að sjá meira
Economy LightEconomy StandardEconomy FlexEconomy Comfort
Frá og með 5. apríl munum við hætta að bjóða upp á Economy Comfort sem valkost. Eigir þú bókaðan miða á Economy Comfort-farrými, verður þér úthlutað sæti á Saga Premium. Athugið þó að engin breyting verður á öðru sem tengjast miðanum, s.s. farangursheimild, þjónustu eða öðrum skilmálum.
Saga PremiumSaga Premium Flex
Hægt að bóka aðra leiðina
Hægt er að bóka flug eingöngu aðra leiðina
InnifaliðInnifaliðInnifaliðInnifaliðInnifaliðInnifalið
Stopover á ÍslandiAllt að 3 næturAllt að 7 næturAllt að 7 næturAllt að 7 næturAllt að 7 næturÓtakmarkað
Mismunandi fargjöld í sömu ferð
Fyrir þá sem ferðast báðar leiðir er t.d. hægt að ferðast á Economy Class farrými út og fljúga til baka á Saga Class farrými.
Ekki í boðiekki innifaliðHægt að kaupa með Saga PremiumHægt að kaupa með Saga Premium FlexInnifaliðInnifaliðInnifalið
Breytingargjald
Fargjaldamismunur getur átt við
10.000 (EU) / 20.000 (US/CA)5.000 (EU) / 10.000 (US/CA)InnifaliðInnifalið5.000 (EU) / 10.000 (US/CA)Innifalið
Athugið: Hægt er að færa flug um allt að 24 tíma, fram eða aftur, ef það gert innan við 48 tímum fyrir upphaflegan brottfarartíma. Ein breyting, hvora leið. Á aðeins við um flug Icelandair.
Afbókun fyrir brottför
Afbóka þarf ferð fyrir brottför flugs. Að öðrum kosti getur farseðill orðið ónýtur/ógildur eða greiða þarf „No show“-gjald. Athugið reglur viðkomandi fargjalds.
Ekki í boðiekki innifaliðEkki í boðiekki innifaliðInnifaliðInnifaliðEkki í boðiekki innifaliðInnifalið
Afbókun eftir brottför
Afbóka þarf ferð fyrir brottför flugs. Að öðrum kosti getur farseðill orðið ónýtur/ógildur eða greiða þarf „No show“-gjald. Athugið reglur viðkomandi fargjalds.
Ekki í boðiekki innifaliðEkki í boðiekki innifaliðInnifaliðInnifaliðEkki í boðiekki innifaliðInnifalið
Barnaafsláttur
Afslátturinn er eingöngu af fargjaldinu en nær ekki yfir eldsneytiskostnað, skatta og önnur gjöld
20%20%20%15%Ekki í boðiekki innifaliðEkki í boðiekki innifalið
Ungbarnaafsláttur
Afslátturinn er eingöngu af fargjaldinu en nær ekki yfir eldsneytiskostnað, skatta og önnur gjöld
90%90%90%90%75%75%

Bókanir, farangur og þjónusta um borð