Pingdom Check

Saga Shop Collection

Saga Shop er verslun okkar um borð þar sem í boði er fjölbreytt úrval framandi ilmvatna, spennandi aukahluta, gómsætra sætinda og glæsilegra skartgripa á tollfrjálsu verði.

Vinsamlegast athugið að ekki er lengur hægt að greiða með reiðufé um borð. Við tökum vel á móti debet- og kreditkortum og Vildarpunktum.

Saga Shop bæklingurinn

Ferðalangar geta skoðað í rólegheitum hinn ítarlega vörulista Saga Shop og gengið frá kaupum á meðan á fluginu stendur. Hægt er að skoða vöruúrvalið og hlaða niður bæklingnum okkar á Saga Shop-vefsíðunni.

Sendið okkur línu

Skoða Saga Shop Collection

Frábært verð

Allt verð er toll- og skattfrjálst þar sem Ísland er ekki aðili að Evrópusambandinu og því ekki bundið af kvöðum reglugerðar um afnám tollfrjálsrar verslunar í Evrópu. Saga Shop býður upp á mikið úrval af frábærum vörum á ótrúlegu verði sem er 25-40% lægra en smásöluverð í flestum Evrópulöndum.