10/31/2008 | 12:00 AM
10 vefir Icelandair í loftið á sama tíma
10 vefir Icelandair í loftið á sama tíma
Icelandair setti í hádeginu í loftið 10 nýja vefi. Um er að ræða nýja vefi á lénum Icelandair í 10 löndum. Íslenski vefurinn er www.icelandair.is. Breytingin á vefnum eru í tengslum við stærri breytingu sem á sér stað á morgun og lýsir sér meðal annars í nýjum sætum, nýju farrými, nýju afþreyingarkerfi, nýjum matseðli og fleiri þáttum sem þýða aukna þjónustu og meiri þægindi fyrir viðskiptavini Icelandair.