Pingdom Check
06/10/2020 | 12:00 PM

Flug Icelandair til Bandaríkjanna

Hér er allt sem þú þarft að vita ef þú vilt ferðast með okkur til Bandaríkjanna. Á núverandi flugáætlun, bjóðum við upp á flug til Boston, New York og Seattle.

Nýjar reglur um upplýsingagjöf

Frá og með 1. september 2020, eru farþegar á leið til Bandaríkjanna beðnir um að láta í té upplýsingarnar í liðunum hér fyrir neðan. Farþegar þurfa ekki að skrá þessar upplýsingar, upplýsingagjöfin er valkvæð. Þú getur skráð þessar upplýsingar, á síðunni Ferðin mín (veldu „APIS/ESTA“ eða „Breyta persónuupplýsingum“, fylltu út alla reiti og skráðu tengilið fyrir neyðartilvik).

  • Fullt nafn
  • Heimilsfang meðan dvölin í Bandaríkjunum stendur yfir (þarf að skrá að minnsta kosti 72 klst. fyrir flugtak)
  • Aðalsímanúmer
  • Varasímanúmer (neyðarnúmer)
  • Netfang