Flug til Bandaríkjanna | Icelandair
Pingdom Check
15.10.2021 | 13:30

Flug Icelandair til Bandaríkjanna

Síðast uppfært: 30. nóvember, 2021

Hér er allt sem þú þarft að vita ef þú vilt ferðast með okkur til Bandaríkjanna.

Við minnum á að það er á ábyrgð farþega sjálfra að tryggja að þeir hafi viðeigandi skjöl meðferðis og uppfylli kröfur áfangastaðarins varðandi komu til landsins.

Opnað fyrir ferðalög til Bandaríkjanna

Frá og með 8. nóvember opna Bandaríkin fyrir bólusetta farþega. Ferðamenn þurfa að sýna vottorð um bólusetningu áður en gengið er um borð í flugið. Þeir þurfa jafnframt að sýna fram á nýlegar neikvæðar niðurstöður úr sýnatöku vegna COVID-19 eða vottorð um yfirstaðna COVID-19 sýkingu. 

Efnisyfirlit

Finndu þær upplýsingar sem þú ert að leita að:

Ferðast til Bandaríkjanna

Heimferð frá Bandaríkjunum

Að skipuleggja ferðalag til Bandaríkjanna

Gagnlegar upplýsingar