Pingdom Check
02/21/2018 | 12:00 AM

Hraðtilboð fyrir viðskiptavini Olís og ÓB

Icelandair býður þeim sem safna Vildarpunktum í viðskiptum sínum við Olís og ÓB Hraðtilboð til þriggja borga. Njóttu lífsins á þessum fallegu áfangastöðum Icelandair. Tilboðið gildir í sólarhring og hefst miðvikudaginn 21. febrúar klukkan 12:00 á hádegi og stendur til klukkan 12:00 á hádegi fimmtudagsins 22. febrúar.

Þú greiðir með krónum eða á nýjan máta: með Punktum og peningum.

Með Punktum og peningum hafa Saga Club félagar aukinn sveigjanleika í Vildarpunktanotkun og geta notað hvaða Vildarpunktaupphæð sem er, hvort sem er fyrir allri upphæðinni eða hluta af upphæðinni. Athugaðu að félagar safna einnig Vildarpunktum þegar þeir nota punkta. Borgir sem verða í boði:

Kaupmannahöfn
Frá 8.900 krónum aðra leið
Ferðatímabil: 21. febrúar - 22. júní

Chicago
Frá 17.900 krónum aðra leið
Ferðatímabil: 11. apríl - 31. maí 

Manchester
Frá 9.900 krónum aðra leið
Ferðatímabil 17. apríl - 20. júní

Bóka núna

Helstu skilmálar

Ferð verður að hefjast á Íslandi og hámarksdvöl er 1 mánuður. Síðasti heimferðadagur er síðasti dagur ferðatímabils sem gefinn er upp hér að ofan. Ein 10 kg handfarangurstaska innifalin í fargjaldinu. Breytingar eru ekki leyfðar á tilboðinu, en hægt er að nýta tilboðið uppí skráð fargjald gegn breytingagjaldi kr. 15.000 auk fargjaldamismunar. Frá 1. maí til 30. september eru brottfarar- og flugvallargjöld 950 kr. hærri en frá 1. október til 30. apríl.
Ekki er hægt að nýta barnaafslátt til viðbótar við tilboðið; endurgreiðsla er ekki í boði og sætaframboð er takmarkað.Félagamiðar American Express gilda ekki með þessu tilboði.

Félagar í Saga Club safna Vildarpunktum fyrir öll flug með Icelandair.

Upphæð á sköttum og gjöldum háð gengi dagsins.

Þú getur safnað Vildarpunktum á öllum þjónustustöðvum Olís, hvort sem þú greiðir með korti eða peningum.