Pingdom Check
12/06/2019 | 10:00 AM

Icelandair appið

Með Icelandair appinu er þægilegra að ferðast en nokkru sinni fyrr. Það er einfalt að bóka flugmiða, innrita sig í flug og sækja brottfararspjöld. Við komum mikilvægum upplýsingum til þín þegar þú þarft á þeim að halda.  

Sæktu appið á

App Store Google Play


Flugin mín

Allar Icelandair-ferðir sem þú hefur farið og þær sem eru framundan, eru geymdar á einum stað.


Brottfararspjald

Engin þörf á að prenta. Farðu beint að brottfararhliði með brottfaraspjaldið í símanum þínum.


Stillingar

Aðildarstaða þín, yfirlit yfir uppsafnaða Vildarpunkta og fríðindastig, umsjón með persónulegum upplýsingum.


Bókaðu

Finndu spennandi áfangastaði og bókaðu flugmiða. Næsta ferðin þín er við fingurgómana.

icelandair_blog-header_icelandair-app_v2A(full).png