Pingdom Check
06/04/2020 | 3:45 PM

Flug Icelandair til London

Heimsborgin yndislega, London, er þér kunnugleg hvort sem þú hefur heimsótt hana eða ekki. Ferðamaður sem kemst í snertingu við þetta litríka mannhaf hverfur á vit ævintýranna. Hér ræður fjölbreytnin ríkjum. Hverfi á borð við Covent Garden, Westminster, Soho og Notting Hill, eru hvert og eitt menningarheimur út af fyrir sig.

Hér er allt sem þú þarft að vita ef þú vilt ferðast með okkur til London.