Pingdom Check
05/28/2020 | 2:58 PM

Icelandair hefur að nýju flug til Kaupmannahafnar og Billund

Ferðalög eru okkur hjartans mál - flugleiðir okkar mynda tengingar milli fólks og staða og nú opnast aftur fyrir tengslin við Kaupmannahöfn og Billund.

Bóka

Kaupmannahöfn og Billund

Borgina þarf vart að kynna fyrir Íslendingum, við þekkjum dönsku hugmyndina um hygge og vitum að Köben býður upp á fyrirtaks útivist í vel hirtum almenningsgörðum og hjólastíga sem þræða alla helstu viðkomustaði ferðalangsins.

Hér er allt sem þú þarft að vita ef þú vilt ferðast með okkur til Kaupmannahafnar eða Billund.