Pingdom Check
05/28/2020 | 2:58 PM

Flug Icelandair til Kaupmannahafnar

Kaupmannahöfn þarf vart að kynna fyrir Íslendingum, við þekkjum dönsku hugmyndina um hygge og vitum að Köben býður upp á fyrirtaks útivist í vel hirtum almenningsgörðum og hjólastíga sem þræða alla helstu viðkomustaði ferðalangsins.

Hér er allt sem þú þarft að vita ef þú vilt ferðast með okkur til Kaupmannahafnar.

Athugið: Nýjar og strangari ferðatakmarkanir inn í Danmörku tóku gildi þann 26. október, 2020.